Upplýsingin étur börnin sín

Í hálft ţriđja árhundrađ hefur Evrópska "Upplýsingin" hreykt sér yfir kristna trú og dćmt hana sem órökrétta og óvísindalega. Mannlega skynsemi hefur hún aftur á móti hafiđ á guđlegan stall og taliđ hana hiđ ćđsta takmark siđmenntađra samfélaga.

Ţađ má fyrirgefa átjándu öldinni barnalega bjartsýni og ofurtrú á mátt mannlegrar skynsemi. En ţađ er annađ mál ađ bera slíkt á borđ fyrir Evrópu sem hefur gengiđ í gegnum tvćr heimsstyrjaldir og Helför, ţrátt fyrir ađ setja mannlega skynsemi og rökhugsun í öndvegi á öllum sviđum. Ţess vegna ákváđu Ţjóđverjar eftir hörmungar Ţriđja ríkisins ađ nefna nafn Guđs í stjórnarskránni. Ţađ skipti ţá miklu máli. 

Komandi kynslóđir munu óska ţess ađ höfundar Stjórnarskrár Evrópu hefđu nefnt nafn Guđs biblíunnar og hinna kristnu hefđa í henni. Ţannig yrđi ţađ ljóst ađ Evrópa gćti aldrei orđiđ "Hús Islam". Viđ erum á skeiđi umburđarlyndis og múslimar eru í minnihluta. Ţó eru hermdarverk og viđ sjáum krauma undir niđri... Međ ţví ađ sleppa ţví ađ nefna nafn hins Gyđing-kristna guđs biblíunnar sem grundvöll menningar okkar höldum viđ dyrunum opnum í stjórnarskránni fyrir ţeirri hugsjón Islam ađ gera Evrópu ađ "Húsi Islam". Ţađ er ekki ólíklegt ađ hin kristna menning Evrópu verđi eyđilögđ vegna ţessa umburđarlyndis og fjölmenningar sem viđ erum svo stolt af. 

Unniđ upp úr texta Ortwin Schweitzer


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband