Mótmćli í Kanada vegna Shariah

sómalía 2009Golrokh Ebrahimi Iraaee skrifađi skáldsögu (óútgefna) um konu sem reiddist er hún horfđi á myndina "The stoning of Soraya M" og brenndi Kóraninn. Varla hafđi prentsvertan úr ritvélinni ţornađ á blađinu ţegar Iraaee fékk heimsókn frá fjórum međlimum Írönsku öryggislögreglunnar sem handtóku hana og mann hennar og vörpuđu ţeim í fangelsi ţar sem ţau máttu ţola pyntingar. Iraaee er enn í öryggisfangelsi. Ţann 20 sept. sl. voru mótmćli í Kanada vegna ţessa, ţ.e. vegna Shariah laga í Íran og gegn Íslamska lögregluríkinu ţar. Ţetta ástand vilja and-kristnir kalla yfir Vesturlönd í nafni opinna landamćra og haturs á kristni. Vesturlönd hafa veriđ farsćl og blessuđ vegna kristninnar sl 500 ár og ţví liggur straumurinn hingađ. En nú hafa Vesturlönd snúiđ baki viđ Kristi og hafa ţannig hafnađ blessun sinni og vernd.  Ţví munu ţau verđa kramin af ógurlegu stórveldi eins og spáđ er í Daníelsbók og Opinb. Jóh. Ţar eru spádómar um ógurlegt and-kristiđ stórveldi sem niđur tređur öll lönd og sundur kremur viđ lok tímanna.

https://www.gettyimages.com/detail/news-photo/protest-against-the-islamic-republic-of-iran-calling-for-news-photo/1036874890

https://simple.wikipedia.org/wiki/Golrokh_Ebrahimi_Iraee


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband