Óeirðir og skemmdarverk voru í Malmö í kvöld v. Kóranbrennu
28.8.2020 | 23:08
Múgur og margmenni á götum Malmö til að mótmæla Kóranbrennu, - fjöldi lögreglu og sjúkrabíla sjá https://www.youtube.com/watch?v=RhyUIDtPJ24
28.8.2020 | 23:08
Múgur og margmenni á götum Malmö til að mótmæla Kóranbrennu, - fjöldi lögreglu og sjúkrabíla sjá https://www.youtube.com/watch?v=RhyUIDtPJ24
Athugasemdir
Hvað var þarna í gangi??
Sigurður I B Guðmundsson, 29.8.2020 kl. 12:06
Þarna er á ferðinni reiði sænskra múslima yfir því að maður brenndi Kóraninn í Rósagarðinum og varpaði því út á netið. Lögreglan hafði neitað þeim aðila um leyfi til að fá að mótmæla Islamiseringu Malmö með þessum hætti á opinberum fundi. Úvarp Saga fjallaði eitthvað um þetta.
Guðjón Bragi Benediktsson, 29.8.2020 kl. 18:26
Halldór Jónsson hér á blog.is fjallaði einnig eitthvað um þetta í bloggi fyrr í dag.
Guðjón Bragi Benediktsson, 29.8.2020 kl. 18:31