Borgarastéttin tekin niđur ?

Kristin trú og kapítalismi tengjast sterkum böndum og eru grundvöllur mikils uppgangs borgarastéttar Vesturlanda sem skeiđađ hefur ljósárum fram úr heimsbyggđinni sl. 500 ár eđa svo á sviđi vísinda, lista og efnahags. Uppgangur Hinnar Kristnu álfu, Evrópu, varđ ekki fyrir tilviljun. Biblían er grundvöllurinn. En nú hafa Vesturlönd hafnađ bćđi kristindóminum og kapítalismanum í skiptum fyrir náttúrutrú og kommúnisma. Báđar ţessar stefnur eru miđstýringar- og alrćđisstefnur sem krefjast heimsyfirráđa, pressa niđur efnahagslífiđ og skilja eftir sig sviđna jörđ. Kolefnishlutleysi er t.d.  ávísun á hrikalega miđstýringu og fátćkt - hreint helvíti á jörđ! Sú stefna gengur ekki upp nema mannfólkinu á jörđinni fćkki alveg gríđarlega eđa lífskjör fćrist aldir til baka.

Ţar sem grundvöllurinn undir hinni ţungu byggingu Vesturlanda er brostinn er hruniđ óhjákvćmilegt og er ţegar hafiđ eins og sjá hefur mátt í fréttum undanfarin misseri. Enginn veit hvađ átt hefur fyrr en misst hefur. Mannréttindasáttmálar og tilskipanir, reglugerđir og lög koma ekki í stađinn fyrir kristni í ţjóđríki. Innviđir ţjóđfélaga eru ekki fyrst og fremst efnislegir heldur andlegir og búa í samfélagsgerđinni sem hvílir á trúarlegri innrćtingu. Kristin ţjóđfélög Vesturlanda hafa haft yfirburđi í mörg hundruđ ár, en nú eru blikur á lofti.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband