Hökki hundur fer á kostum.

Ég fór út međ strákana í morgun til ađ viđra ţá og sprella. Viđ fórum fyrst á skólalóđ Vesturbćjarskóla og Ţví nćst niđur í fjöru út á Nesi. Ég fann ekki betur en ţessi djöflamergur sem hefur veriđ í veđurfarinu sé á undanhaldi og blíđa á nćstu grösuum. Ég vona ađ allt fćrist brátt í eđlilegt horf og Ţrengingin mikla láti bíđa eftir sér. Ég fann gamla (1991) Hannah-Barbera spólu er heim var komiđ. Titill hennar er Íţróttir frá öllum hliđum (Wiki Waki Sports). Ţar fara Steinaldarmennirnir, Hökki hundur og Jógi björn á kostum. Leikarar eru Guđrún Ţórđardóttir, Saga Jónsdóttir, Örn Árnason, Júlíus Brjánsson, Magnús Ólafsson og Ţórhallur Siguđsson. Ţýđandi er Magnea J Matthíasdóttir. Myndbandasafniđ gaf út. Ţetta gamla efni er ađ mínu mati list sem á ađ varđveita, fínn húmor, krassandi íslenskt málfar og skemmtilegar persónur. Nýja barnaefniđ er oft svo gegnsýrt af pólitískum rétttrúnađi og litađ af innrćtingar- og kennsluţörf sem er pínlega leiđinleg. Ţađ er synd ađ mikiđ af slíkum sígildum teiknimyndum  međ frábćrum íslenskum talsetningum framúrskarandi gamlar hannah barberalistamanna er hvergi ađ finna í dag. Í raun eru ţetta glötuđ menningarverđmćti. Ef til vill liggur talsetningin einhversstađar inni í geymslu, en enginn fćr ađ njóta.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband