Davíđssálmur 91

Sćll er sá, er situr í skjóli Hins hćsta,sá er gistir í skugga Hins almáttka,

sá er segir viđ Drottin: "Hćli mitt og háborg, Guđ minn, er ég trúi á!"

Hann frelsar ţig úr snöru fuglarans, frá drepsótt glötunarinnar,

hann skýlir ţér međ fjöđrum sínum, undir vćngjum hans mátt ţú hćlis leita,

trúfesti hans er skjöldur og verja.

Eigi ţarft ţú ađ óttast ógnir nćturinnar, eđa örina, sem flýgur um daga,

drepsóttina, er reikar um í dimmunni, eđa sýkina, er geisar um hádegiđ.

Ţótt ţúsund falli ţér viđ hliđ og tíu ţúsund ţér til hćgri handar, ţá nćr ţađ ekki til ţín.

Ţú horfir ađeins á međ augunum, sér hversu óguđlegum er endurgoldiđ.

Ţitt hćli er Drottinn, ţú hefir gjört Hinn hćsta ađ athvarfi ţínu.

Engin ógćfa hendir ţig, og engin plága nálgast tjald ţitt.

Ţví ađ ţín vegna býđur hann út englum sínum til ţess ađ gćta ţín á öllum vegum ţínum.

Ţeir munu bera ţig á höndum sér, til ţess ađ ţú steytir ekki fót ţinn viđ steini.

Ţú skalt stíga ofan á höggorma og nöđrur, trođa fótum ljón og dreka.

"Af ţví ađ hann leggur ást á mig, mun ég frelsa hann, ég bjarga honum, af ţví ađ hann ţekkir nafn mitt.

Ákalli hann mig, mun ég bćnheyra hann, ég er hjá honum í neyđinni, ég frelsa hann og gjöri hann vegsamlegan.

Ég metta hann međ fjöld lífdaga og lćt hann sjá hjálprćđi mitt."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband